Skuggaleikhús-fyrir Kvikmyndlist áfangann

Skuggaleikhús þar sem staðið er fyrir aftan vel upplýstan skerm í pappírsbúning sem gefur af sér skugga sem líkist hinu hefðbundna tákni fyrir konu (sem er meðal annars notað til að merkja almennings klósett). Fyrir aftan skerminn er einnig myndvarpi með glæru á sem er búið að hella smá dropa af vatni. Dropin myndar skugga af hugmynda blöðru líkt og þeirri sem fyrirfinnst í teiknimyndum. Fyrir framan skerminn er gler kassi sem er vel upplýstur en á honum liggja orð sem eru skrifuð á glærupappír og klippt út.  Á kassanum segir: „Hugdettur: skiptið út orðunum, bætið við, ein í einu“. Áhorfandanum er beðin um að taka þátt með því að lappa fyrir aftan skerminn og setja orð sem eru rituð á glærupappírnum í vatnsdropann sem liggur á myndvarpanum. Hinum megin við skermin birtast orðin í hugmynda blöðrunni – Dísa

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under Gjörningar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s