Author Archives: voffi08

About voffi08

Nemendur í tímakúrsi Listháskóla íslands

life Video

Gert fyrir kúrsinn tími haust 2009
Myndbigging gerð í pappakassa þar sem vídjóvél er komið fyrir. Vélin varpar því
sem er í kassanum á rauntíma upp á stórann vegg.
Ljósdíjóur eru í kassanum sem blikka sem sjást svo einnig þegar horft er á kas-
sann utan frá. Gefur til kynna að vídjóið sé í rauntíma.
Speglar, plöntur, nammi, mold, klippimynd og leikföng eru notuð  til þess að búa
til nýja veröld og fjarvídd.
Hugsunin á bak við myndvörpuninni væri eins og klippimynd í 3D.
Í stað þess að notast við tvívíðahluti er notast við þrívíða.
Hægt var stjórna stirk ljósins í verkinu svo umhverfið breyttist.

Dimmur kassi

Bjartur kassi

Seinni útgáfan

Minni kassi notaður undir innsetninguna.
Web cam notað í stað vídjóvélar.
Álfpappír í stað spegla sem gefur myndinni einskonar geim
áhryf.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under Uncategorized

Hlaupa með hljóð

Hlaupagjörningur með hljóð.

Efni : Góðar græjur, „ghettoblaster“, sem ganga fyrir batteríum og eru meðfærilegar. Tekið er á sprett og lagið spilað, í mínu tilfelli var það lag sem ég gerði sem fékk mig til að hlaupa. Hér má hlusta á það

Gjörningurinn endist eins lengi viðkomandi þolir. Í mínu tilfelli þá hljóp ég í burtu og lét mig hverfa.

/

Klængsi

Færðu inn athugasemd

Filed under Uncategorized

HREYFIMYNDIR

notast var við eftirfarandi:

ljósvarpi, glærur, límband, penni og síðan borð sem passaði ágætlega um þetta.

gjörningurinn fólst síðan í því að toga glærurnar nógu hratt gegnum þetta annars viðkvæma apparat sem myndaði að lokum ágætis hreyfingu í sjálfu sér… myndir fylgja hér til útskýringar:

– Bergur

Færðu inn athugasemd

Filed under Uncategorized

Edvard Grieg Museum

Ever been to the Edvard Grieg Museum?:

Edvard Grieg Museum from Bryndis Bjornsdottir on Vimeo.

Færðu inn athugasemd

Filed under Uncategorized

Hljóðverk, Ddemantur
Tekin nokkur lög fyrir í GarageBand yfirborðið skoðað.
Laginu er síðan staflað ofan á hvort annað með sekúndu á milli,
þannig að lagið verður óþekkjanlegt og myndi einskonar hljóð vegg
sem munstur af hljóðum og á skjánum.
Lagið sem var valið var eftir hljómsveitina Battles og heitir Ddiamondd.
verkið fylgið á CD.

linkur inn á hljóðið

Ein athugasemd

Filed under Uncategorized

Hlaupa

Hlaupa from Klængur Gunnarsson on Vimeo.

Færðu inn athugasemd

Filed under Vídeólist

Skuggaleikhús-fyrir Kvikmyndlist áfangann

Skuggaleikhús þar sem staðið er fyrir aftan vel upplýstan skerm í pappírsbúning sem gefur af sér skugga sem líkist hinu hefðbundna tákni fyrir konu (sem er meðal annars notað til að merkja almennings klósett). Fyrir aftan skerminn er einnig myndvarpi með glæru á sem er búið að hella smá dropa af vatni. Dropin myndar skugga af hugmynda blöðru líkt og þeirri sem fyrirfinnst í teiknimyndum. Fyrir framan skerminn er gler kassi sem er vel upplýstur en á honum liggja orð sem eru skrifuð á glærupappír og klippt út.  Á kassanum segir: „Hugdettur: skiptið út orðunum, bætið við, ein í einu“. Áhorfandanum er beðin um að taka þátt með því að lappa fyrir aftan skerminn og setja orð sem eru rituð á glærupappírnum í vatnsdropann sem liggur á myndvarpanum. Hinum megin við skermin birtast orðin í hugmynda blöðrunni – Dísa

Færðu inn athugasemd

Filed under Gjörningar